Breytingar á Java print
Fimmtudagur, 16. janúar 2014 16:42
Nýverið var Javahugbúnaðurinn sem við notum hjá Netbókhaldi uppfærður.

Vegna þessara uppfærslu, gætu vissir notendur okkar þurft að breyta stillingum á Java hjá sér.

Einhverjir notendur Netbókhalds gætu lent í vandræðum við innskráningu útaf þessu.

Nálgast má stillingar á þessum link:
Hérna má nálgast ítarlegar upplýsingar um breytingarnar

Eins má hafa samband við okkur í síma 533 2090 eða á netfangið netbokhald@netbokhald.is">netbokhald@netbokhald.is