Vandræði við innskráningu print
Föstudagur, 17. apríl 2015 14:53

Windows notendur sem nota Google Chrome geta fengið villuboð þegar þeir skrá sig inn. Villuboðin segja "This plugin is not supported".

Starfsfólk Netbókhald.is vinnur að úrlausn málsins, á meðan eru notendur beðnir um að nota Internet Explorer eða Firefox vafrann.

Við vinnum að úrlausn eins hratt og hægt er.