print

Netbókhald.is er miðlægt bókhaldskerfi fyrir litla og meðalstóra rekstraraðila sem vilja hafa góða yfirsýn yfir reksturinn. Kerfið er einfalt og auðvelt í notkun með notandavænu viðmóti.

Ekki þarf að fjárfesta í og setja upp dýran hugbúnað þar sem kerfið er miðlægt og allar aðgerðir eru framkvæmdar í gegnum internetið. Kerfið er því aðgengilegt hvar og hvenær sem er.

Aðeins þarf að greiða mánaðargjald og eru eftirfarandi atriði innifalin í því:

  • Ótakmarkaður fjöld af færslum
  • Ótakmarkaður fjöldi af viðskiptamönnum/launamönnum/notendum
  • Notendaþjónusta
  • Kennsla í notkun á kerfinu
  • Uppfærslur
  • Örugg gagnahýsing
  • Afritunartaka

Kerfið býður einnig upp á aðgangsstýringar sem einskorðar aðgang við ákveðna kerfishluta og er engin takmörkun á fjölda aðgangsorða.

Netbókhald.is er í góðu samstarfi við framhalds- og háskólana og hefur gefið góða raun við·bókhaldskennslu.